Fréttir

Nýjustu fréttirnar

Áramótablað 2025-2026

Áramótablaðið er nú komið út og ætti að hafa borist á öll heimili í Hafnarfirði Flugeldasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðarer hafin og stendur yfir 31. desember. Einnig verður opið á þrettándanum, 6. janúar. Flugeldasalan verður á tveimur Read more…

Opnunartímar flugeldasölu 2025

Flugeldasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar hefst 28. desember og stendur yfir 31. desember. Einnig verður opið á þrettándanum, 6. janúar. Flugeldasalan verður á tveimur stöðum: Hvaleyrarbraut 32 (aðkoma frá Lónsbraut) og við Hvalshúsið á horni Flatahrauns og Read more…

Tryggðu þér jólatré með tilgang

Hin árlega jólatrjáasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar hefst 10. desember. Opnunartímar sölunnar verða virka daga frá 13:00 til 21:30 og um helgar frá 10:00 til 21:30. Með því að kaupa jólatré af Björgunarsveit Hafnarfjarðar styður þú við Read more…