Við treystum á ykkur

til þess að þið getið

treyst á okkur.

Fréttir

Nýjustu fréttirnar

Kynningar á nýliða- og unglingastarfi

27. og 28. ágúst næstkomandi fara fram kynningar á nýliðaþjálfun Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og starfi unglingadeildarinnar Björgúlfs. Miðvikudag 27. ágúst og fimmtudag 28. ágúst kl 20:00 verða nýliðakynningar þar sem nýliðaþjálfunin verður kynnt og farið yfir Read more…

Aðalfundur 2025

Aðalfundur Björgunarsveitar Hafnarfjarðar verður haldinn í Kletti, Hvaleyrarbraut 32, Hafnarfirði þriðjudaginn 6. maí kl 19:00. Á fundinum verða teknar fyrir tillögur að lagabreytingum ásamt annarri dagskrá skv. lögum sveitarinnar. Grill að hætti stjórnar hefst kl Read more…