Stjórn og nefndir

Stjórn

Í stjórn sveitarinnar starfa 7 manns en auk þeirra tveir varamenn. Stjórnina skipa:

Gísli Johnsen, formaður
Guðmundur Sigurðsson, varaformaður
Smári Guðnason, ritari
Sigurður Magnússon, gjaldkeri
Erla Kristín Birgisson, vara gjaldkeri
Karen Ósk Lárusdóttir , meðstjórnandi
Kjartan Guðmundsson, meðstjórnandi
Guðjón R. Sveinsson, 1. varamaður
Sveinn Ingi Sigurjónsson, 2. varamaður

Netfang stjórnar er: stjorn@spori.is

Stjórnarfundir eru haldnir að jafnaði tvisvar í mánuði.

Uppstillinganefnd

Ómar Örn Aðalsteinsson
Ragnheiður Guðjónsdóttir
Sigurjón M. Ólafsson
Varmaður: Páll Ívar Rafnsson

Laganefnd

Árni Hermansson
Bergur Einarsson
Þórdís Árnadóttir
Varmaður: Dagbjartur K. Brynjarsson

Skoðunarmenn reikninga

Sigrún Sverrisdóttir
Lárus S. Björnsson
Varamenn: Arnar Þór Ásgrímsson og Hafrún Helga Haraldsdóttir