Sexhjólahópur

Björgunarsveit Hafnarfjarðar á eitt Sexhjól af gerðinni Polaris Sportsman 800 Big Boss 6×6 og er það mikið notað í leitaraðgerðum og öðrum verkefnum.

 

Spori Sexhjól