Bílaflokkur

Bílaflokkur

Bílaflokkur sér um Bíla sveitarinnar og stjórna þeim á æfingum og í aðgerðum.

Allir fullgildir félagar í Björgunarsveit Hafnarfjarðar geta starfað í bílaflokk

Bílafloti Sveitarinnar Samanstendur af 5 bílum

Spori 1

Nissan Patrol 2007

 

 

 

 

 

 

 

 

Spori 2

Toyota Landcrusier 80 1995

Spori 2

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Spori 3

Ford F350

 

 

 

 

 

 

 

 

Spori 4

Ford Econline E350 2006

 

 

 

 

 

 

Spori 10

Isuzu Dmax Crew cab 2006

 

 

 

 

 

 

 

 

Spori 10 er hugsaður sem sporhundabíll sveitarinnar og er mest notaður af sporhundaþjálfara við þjálfun og útköll sporhund sveitarinnar