BSH sinnir nú hálendisvakt

  Síðastliðinn föstudga fór stór hópur úr Björgunarsveit Hafnarfjarðar sem leið lá inn í Landmannalaugar þar sem að sveitin sinnir þessa dagana hálendisvakt Slysavarnafélagsins landsbjargar. Sveitin er með aðsetur í Landmannalaugum en svæðið sem sveitin sinnir er ú raun allt svæðið að fjallabaki.   Sveitin er með tæplega 30 manna Read more…

Blóðbankaferð þann 30. apríl

Þann 30. apríl fóru hetjurnar Atli, Egill, Telma, Sæmundur og Sigurður í ferð í blóðbankann á Snorrabraut. Allir gáfu blóð, þótt Sigurður fór í prufu. Við viljum þakka starfsfólki fyrir góða ummönnun og fagmennsku… Pæja kom einnig með og var hún hinn mesti skemmtikraftur, sérstaklega þegar hún reyndi að keyra bílinn.

Styttist í opnun jólatrjáasölu

Nú fer að styttast í að við opnum okkar árlegu jólatrjáasölu í Hvalshúsinu. Salan opnar miðvikudaginn 14. desember. Það má segja að öll kvöld fram að jólum séu undirlögð í undirbúningsvinnu fyrir fjáraflanir. Við erum í óðaönn að koma útkallsbúnaði fyrir þannig að hann taki sem minnst pláss en sé Read more…