Posts Tagged “Spori 2”

Í gærkvöldi stóð bílaflokkur í dekkjaskiptum á Spora 2. Bíllinn sem er af gerðinni Toyota Land Cruiser 80 hefur verið á 44″ dekkjum undanfarið en ákveðið var að setja hann á stærri dekk til að halda í við þróun jeppaflota landans. Með stærri dekkjum eykst drifgeta flokksins til muna og við komumst hraðar yfir. Það er von okkar að þessi breyting muni skila sér vel í starfi flokksins sem og sveitarinnar.

Comments Comments Off on Spori 2 settur á 46″ dekk