Við treystum á ykkur

til þess að þið getið

treyst á okkur.

Fréttir

Nýjustu fréttirnar

Tryggðu þér jólatré með tilgang

Hin árlega jólatrjáasala Björgunarsveitar Hafnarfjarðar hefst 10. desember. Opnunartímar sölunnar verða virka daga frá 13:00 til 21:30 og um helgar frá 10:00 til 21:30. Með því að kaupa jólatré af Björgunarsveit Hafnarfjarðar styður þú við Read more…

Krónan styrkir unglingadeildina

Björgúlfur, hin öfluga unglingadeild Björgunarsveitar Hafnarfjarðar, hlaut á dögunum samfélagsstyrk frá Krónunni upp á 500.000 kr. Styrkurinn rennur til kaupa á klifurbúnaði fyrir unglingadeildina: klifurbelti, hjálma, línur og allt tilheyrandi. Búnaðurinn mun gera Björgúlfi og Read more…